mánuður
Útlit
Íslenska
Nafnorð
mánuður (karlkyn); sterk beyging
- [1] tímabil: 28-31 dagar.
- [2] stjörnufræði: tíminn sem tunglið þarf til að fara einn einasti hring umhverfis jörðina.
- Sjá einnig, samanber
Gregoríanska tímatalið
Mánuðir | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 janúar | 2 febrúar | 3 mars | 4 apríl | 5 maí | 6 júní | 7 júlí | 8 ágúst | 9 september | 10 október | 11 nóvember | 12 desember |
Skammstafanir
Mánuðir | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 jan. | 2 feb. | 3 mar. | 4 apr. | 5 maí | 6 jún. | 7 júl. | 8 ágú. | 9 sep./ sept. | 10 okt. | 11 nóv. | 12 des. |
Íslenska tímatalið:
Mánuðir | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 gormánuður | 2 ýlir | 3 mörsugur | 4 þorri | 5 góa | 6 einmánuður | 7 harpa | 8 skerpla | 9 sólmánuður | 10 heyannir | 11 tvímánuður | 12 haustmánuður |
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun