hringur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Hringur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hringur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hringur hringurinn hringir/ hringar hringirnir/ hringarnir
Þolfall hring hringinn hringi/ hringa hringina/ hringana
Þágufall hring hringnum hringjum/ hringum hringjunum/ hringunum
Eignarfall hrings hringsins hringja/ hringa hringjanna/ hringanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hringur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
[2] baugur

Þýðingar

Tilvísun

Hringur er grein sem finna má á Wikipediu.