tími

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tími“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tími tíminn tímar tímarnir
Þolfall tíma tímann tíma tímana
Þágufall tíma tímanum tímum tímunum
Eignarfall tíma tímans tíma tímanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tími (karlkyn); veik beyging

[1] tíð
[2] tími dags; klukkustund
[3] kennslustund
[4] fleirtala: jarðfræði:
Sjá einnig, samanber
tíminn læknar öll sár

Þýðingar

Tilvísun

Tími er grein sem finna má á Wikipediu.