Fara í innihald

mars

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Mars

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mars“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mars marsinn marsar marsarnir
Þolfall mars marsinn marsa marsana
Þágufall mars marsinum mörsum mörsunum
Eignarfall mars marsins marsa marsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mars (karlkyn); sterk beyging

[1] þriðji mánuður ársins í gregoríska og júlíska tímatalinu
skammstöfun: mar.
[2] ákveðin tegund tónlistar sem hugsuð er til að ganga í takt við; göngulag
Samheiti
[1] marsmánuður

Þýðingar

Tilvísun

Mars (mánuður) er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mars

Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember



Albanska


Fallbeyging orðsins „mars“
Eintala (Njënjës) Fleirtala (Shumës)
óákveðinn ákveðinn óákveðinn ákveðinn
Nefnifall (Emërore) mars marsi
Eignarfall (Gjinore) marsi marsit
Þágufall (Dhanore) marsi marsit
Þolfall (Kallëzore) mars marsin
Sviftifall (Rrjedhore) marsi marsit

Nafnorð

mars (karlkyn)

[1] mars
Framburður
IPA: [maɾs]
Orðsifjafræði
latína martius
Tilvísun

Mars er grein sem finna má á Wikipediu.
Fjalor i Gjuhës Shqipe „mars

Mánuðir
1 janar 2 shkurt 3 mars 4 prill 5 maj 6 qershor 7 korrik 8 gusht 9 shtator 10 tetor 11 nëntor 12 dhjetor



Franska


Nafnorð

mars

[1] mars
Orðsifjafræði
latína martius
Tilvísun

Mars er grein sem finna má á Wikipediu.


Hollenska


Nafnorð

mars

[1] mars
Orðsifjafræði
latína martius
Tilvísun

Mars er grein sem finna má á Wikipediu.


Norska


Nafnorð

mars

[1] mars
Orðsifjafræði
latína martius
Tilvísun

Mars er grein sem finna má á Wikipediu.


Sænska


Nafnorð

mars

[1] mars
Orðsifjafræði
latína martius
Tilvísun

Mars er grein sem finna má á Wikipediu.