mars

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search
Disambig.svg Sjá einnig: Mars

ÍslenskaFallbeyging orðsins „mars“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mars marsinn marsar marsarnir
Þolfall mars marsinn marsa marsana
Þágufall mars marsinum mörsum mörsunum
Eignarfall mars marsins marsa marsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mars (karlkyn); sterk beyging

[1] þriðji mánuður ársins í gregoríska og júlíska tímatalinu
skammstöfun: mar.
[2] ákveðin tegund tónlistar sem hugsuð er til að ganga í takt við; göngulag
Samheiti
[1] marsmánuður

Þýðingar

Tilvísun

Mars (mánuður) er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mars

Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember