Mars

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Mars“
Eintala
Nefnifall Mars
Þolfall Mars
Þágufall Mars
Eignarfall Mars
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Mars (karlkyn); óbeygjanlegur

[1] Stjörnufræði: fjórða reikistjarnan frá sólu
Orðsifjafræði
nefnt eftir rómverska stríðsguðinum
Samheiti
[1] fornt: þrekstjarna
Sjá einnig, samanber
mars
Dæmi
[1] „Þar sem lofthjúpur Jarðar og Mars er gagnsær fyrir sólarljósi hitar sólin hann ekki beint.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Ögmundur Jónsson. „Hvernig er lofthjúpur Mars? Er veður þar?“ — Útgáfudagur: 22. október 2000. Sótt 11. október 2015.)

Þýðingar

Tilvísun

Mars (reikistjarna) er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Úr hverju er Mars? >>>