Fara í innihald

Satúrnus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska



Fallbeyging orðsins „Satúrnus“
Eintala
Nefnifall Satúrnus
Þolfall Satúrnus
Þágufall Satúrnusi
Eignarfall Satúrnusar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Satúrnus (karlkyn)

[1] Stjörnufræði: Sjötta reikistjarnan frá sólu
[2] guðfræði: rómverskur guð, faðir Júpíters
Orðsifjafræði
[1] nafn rómversks guðs

Tákn

[1]

Þýðingar

Tilvísun

Satúrnus er grein sem finna má á Wikipediu.