Fara í innihald

Oortský

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Oortský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Oortský Oortskýið Oortský Oortskýin
Þolfall Oortský Oortskýið Oortský Oortskýin
Þágufall Oortskýi Oortskýinu Oortskýjum Oortskýjunum
Eignarfall Oortskýs Oortskýsins Oortskýja Oortskýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Sérnafn

Oortský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Oortskýið er tilgáta um hnöttótta þyrpingu eða "ský" af halastjörnum í 50.000 til 100.000 stjarnfræðieininga fjarlægð frá sólinni, sem samsvarar u.þ.b. fjarlægðinni einu ljósári.
Orðsifjafræði
nefnt eftir Jan Oort
Yfirheiti
[1] ský

Þýðingar

Tilvísun

Oortský er grein sem finna má á Wikipediu.