Oortský
Útlit
Íslenska
Sérnafn
Oortský (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Oortskýið er tilgáta um hnöttótta þyrpingu eða "ský" af halastjörnum í 50.000 til 100.000 stjarnfræðieininga fjarlægð frá sólinni, sem samsvarar u.þ.b. fjarlægðinni einu ljósári.
- Orðsifjafræði
- nefnt eftir Jan Oort
- Yfirheiti
- [1] ský
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun