stjarnfræðieining
Útlit
Íslenska
Nafnorð
stjarnfræðieining (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Stjarnfræðieining er mælieining fyrir fjarlægð notuð í stjörnufræði, skammstöfuð AU, au eða a.u. og stundum ua. Er meðalfjarlægðin milli jarðar og sólar, þ.e.a.s. meðalgeisli jarðbrautarinnar. Skilgreining: 1 AU = 149.597.870.691 ± 30 metrar (um 150 milljón kílómetrar).
- Orðsifjafræði
- Samheiti
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Stjarnfræðieining“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457406“