ský

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ský skýið ský skýin
Þolfall ský skýið ský skýin
Þágufall skýi skýinu skýjum skýjunum
Eignarfall skýs skýsins skýja skýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ský er sýnilegur massi samþjappaðs vatns eða ískristalla í andrúmsloftinu á Jörðinni eða annari reikistjörnu.
[2]
Undirheiti
[1] óveðursský
Sjá einnig, samanber
ský í auga
Dæmi
[1] hefja einhvern til skýjanna

Þýðingar

Tilvísun

Ský er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ský

Orðabanki íslenskrar málstöðvar „ský