Fara í innihald

loftsteinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „loftsteinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loftsteinn loftsteinninn loftsteinar loftsteinarnir
Þolfall loftstein loftsteininn loftsteina loftsteinana
Þágufall loftsteini loftsteininum loftsteinum loftsteinunum
Eignarfall loftsteins loftsteinsins loftsteina loftsteinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loftsteinn (karlkyn); sterk beyging

[1] Loftsteinn er lítið himinfyrirbæri, sem aðdráttarafl jarðar dregur með miklum hraða um lofthjúpinn.
Yfirheiti
[1] vígahnöttur
Sjá einnig, samanber
geimsteinnstjörnuhraploftsteinn

Þýðingar

Tilvísun

Loftsteinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „loftsteinn