stjörnuhrap

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjörnuhrap“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjörnuhrap stjörnuhrapið stjörnuhröp stjörnuhröpin
Þolfall stjörnuhrap stjörnuhrapið stjörnuhröp stjörnuhröpin
Þágufall stjörnuhrapi stjörnuhrapinu stjörnuhröpum stjörnuhröpunum
Eignarfall stjörnuhraps stjörnuhrapsins stjörnuhrapa stjörnuhrapanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjörnuhrap (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fyrirbæri: glóandi loftsteinar sem falla til jarðar
Orðsifjafræði
stjörnu- og hrap
Samheiti
[1] hlutur: hrapsteinn
Yfirheiti
[1] vígahnöttur
Sjá einnig, samanber
geimsteinnstjörnuhraploftsteinn

Þýðingar

Tilvísun

Stjörnuhrap er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stjörnuhrap