Fara í innihald

geimsteinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „geimsteinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geimsteinn geimsteinninn geimsteinar geimsteinarnir
Þolfall geimstein geimsteininn geimsteina geimsteinana
Þágufall geimsteini geimsteininum geimsteinum geimsteinunum
Eignarfall geimsteins geimsteinsins geimsteina geimsteinanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

geimsteinn (karlkyn); sterk beyging

[1] Geimsteinn er lítil ögn í geiminum.
Orðsifjafræði
geim og steinn
Yfirheiti
vígahnöttur
Sjá einnig, samanber
geimsteinnstjörnuhraploftsteinn
nærgeimsryk < geimsteinn < smástirni

Þýðingar

Tilvísun

Geimsteinn er grein sem finna má á Wikipediu.