Fara í innihald

stjarna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Stjarna

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stjarna stjarnan stjörnur stjörnurnar
Þolfall stjörnu stjörnuna stjörnur stjörnurnar
Þágufall stjörnu stjörnunni stjörnum stjörnunum
Eignarfall stjörnu stjörnunnar stjarna stjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] Stjörnufræði: Sólstjarna (eða stjarna), er risastór rafgashnöttur, sem verður glóandi vegna kjarnasamruna í iðrum stjörnunnar. Flestar stjörnur hafa fylgihnetti, sem ganga á sporbaugum umhverfis stjörnuna.
Samheiti
[1] fastastjarna, sólstjarna
Andheiti
[1] reikistjarna, pláneta
Afleiddar merkingar
stjarneðlisfræði
stjarnfræði, stjarnfærðilegur

Þýðingar

Tilvísun

Stjarna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „stjarna
Íðorðabankinn321181