Fara í innihald

fastastjarna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fastastjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fastastjarna fastastjarnan fastastjörnur fastastjörnurnar
Þolfall fastastjörnu fastastjörnuna fastastjörnur fastastjörnurnar
Þágufall fastastjörnu fastastjörnunni fastastjörnum fastastjörnunum
Eignarfall fastastjörnu fastastjörnunnar fastastjarna fastastjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fastastjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] Stjörnufræði: sólstjarna
Orðsifjafræði
fastur og stjarna
Samheiti
[1] sólstjarna
Andheiti
[1] pláneta, reikistjarna
Yfirheiti
[1] stjarna
Sjá einnig, samanber
stjarneðlisfræði
stjarnfræði, stjarnfærðilegur

Þýðingar

Tilvísun

Fastastjarna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fastastjarna
Íðorðabankinn457539