fastur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fastur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fastur fastari fastastur
(kvenkyn) föst fastari föstust
(hvorugkyn) fast fastara fastast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fastir fastari fastastir
(kvenkyn) fastar fastari fastastar
(hvorugkyn) föst fastari föstust

Lýsingarorð

fastur

[1] hreyfir sig ekki
[2] þéttur (t.d. steinn)
Orðsifjafræði
norræna fastr
Orðtök, orðasambönd
fast við
fastur fyrir
halda fast við eitthvað
í fasta svefni
Afleiddar merkingar
fastasvefn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fastur