pláneta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: planeta

Íslenska


Fallbeyging orðsins „pláneta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pláneta plánetan plánetur pláneturnar
Þolfall plánetu plánetuna plánetur pláneturnar
Þágufall plánetu plánetunni plánetum plánetunum
Eignarfall plánetu plánetunnar pláneta/ plánetna plánetanna/ plánetnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

pláneta (kvenkyn); veik beyging

[1] Stjörnufræði: reikistjarna
Orðsifjafræði
grískt: πλανήτης (plănḗtēs) = vegfarandi
Framburður
IPA: [pʰlauːnɛtʰa]
Samheiti
[1] reikistjarna
Andheiti
[1] stjarna
Sjá einnig, samanber
stjarneðlisfræði
stjarnfræði, stjarnfræðilegur
Dæmi
[1] Hann horfði á mig eins og ég væri frá annari plánetu.

Þýðingar

Tilvísun

Reikistjarna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „pláneta
Íðorðabankinn322597