grískur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá grískur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grískur grískari grískastur
(kvenkyn) grísk grískari grískust
(hvorugkyn) grískt grískara grískast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) grískir grískari grískastir
(kvenkyn) grískar grískari grískastar
(hvorugkyn) grísk grískari grískust

Lýsingarorð

grískur

[1] frá Grikklandi; sem varðar grísku

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „grískur