vegfarandi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vegfarandi (karlkyn); veik beyging
- [1] sá sem fer um einhvers staðar
- [2] ferðamaður
- Orðtök, orðasambönd
- Dæmi
- [1] „Vegfarandi, sem átti leið framhjá húsinu, sá barnið príla út á gluggasylluna og hann og annar maður gripu barnið þegar það féll.“ (Ruv.is : Gripu barn sem féll út um glugga. 23.05.2014)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vegfarandi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vegfarandi “