vegfarandi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vegfarandi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vegfarandi vegfarandinn vegfarendur vegfarendurnir
Þolfall vegfaranda vegfarandann vegfarendur vegfarendurna
Þágufall vegfaranda vegfarandanum vegfarendum vegfarendunum
Eignarfall vegfaranda vegfarandans vegfarenda vegfarendanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vegfarandi (karlkyn); veik beyging

[1] sá sem fer um einhvers staðar
[2] ferðamaður
Orðtök, orðasambönd
[1] gangandi vegfarandi
Dæmi
[1] „Vegfarandi, sem átti leið framhjá húsinu, sá barnið príla út á gluggasylluna og hann og annar maður gripu barnið þegar það féll.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Gripu barn sem féll út um glugga. 23.05.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Vegfarandi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vegfarandi