kúla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kúla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kúla kúlan kúlur kúlurnar
Þolfall kúlu kúluna kúlur kúlurnar
Þágufall kúlu kúlunni kúlum kúlunum
Eignarfall kúlu kúlunnar kúlna kúlnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Kúla

Nafnorð

kúla (kvenkyn); veik beyging

[1] Kúla er einfaldasta þrívíða formið, og einkennist af því að allir punktar á yfirborði hennar eru í sömu fjarlægð frá miðju hennar.
[2] byssukúla
Samheiti
[1] hnöttur
Undirheiti
[1] sápukúla, snjókúla

Þýðingar

Tilvísun

Kúla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kúla