stríðsguð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „stríðsguð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall stríðsguð stríðsguðinn stríðsguðir stríðsguðirnir
Þolfall stríðsguð stríðsguðinn stríðsguði stríðsguðina
Þágufall stríðsguði stríðsguðinum stríðsguðum stríðsguðunum
Eignarfall stríðsguðs stríðsguðsins stríðsguða stríðsguðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

stríðsguð (karlkyn); sterk beyging

[1] guðleg vera
Orðsifjafræði
stríðs- og guð
Andheiti
[1] kvenguð: stríðsgyðja
Yfirheiti
[1] guð
Dæmi
[1] „Líklega varð Mars stríðsguð sem heitið var á í hernaði með vaxandi útþenslu Rómaveldis.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Mars (guð) - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Stríðsguð er grein sem finna má á Wikipediu.