marsmánuður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „marsmánuður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall marsmánuður marsmánuðurinn marsmánuðir marsmánuðirnir
Þolfall marsmánuð marsmánuðinn marsmánuði marsmánuðina
Þágufall marsmánuði marsmánuðinum marsmánuðum marsmánuðunum
Eignarfall marsmánaðar marsmánaðarins marsmánaða marsmánaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

marsmánuður (karlkyn); sterk beyging

[1] Marsmánuður er þriðji mánuður ársins.
Samheiti
[1] mars

Þýðingar

Tilvísun

Marsmánuður er grein sem finna má á Wikipediu.

Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember