Fara í innihald

mánuður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mánuður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mánuður mánuðurinn mánuðir mánuðirnir
Þolfall mánuð mánuðinn mánuði mánuðina
Þágufall mánuði mánuðinum mánuðum mánuðunum
Eignarfall mánaðar mánaðarins mánaða mánaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mánuður (karlkyn); sterk beyging

[1] tímabil: 28-31 dagar.
[2] stjörnufræði: tíminn sem tunglið þarf til að fara einn einasti hring umhverfis jörðina.


Sjá einnig, samanber

Gregoríanska tímatalið

Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember


Skammstafanir

Mánuðir
1 jan. 2 feb. 3 mar. 4 apr. 5 maí 6 jún. 7 júl. 8 ágú. 9 sep./ sept. 10 okt. 11 nóv. 12 des.


Íslenska tímatalið:

Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Þýðingar

Tilvísun

Mánuður er grein sem finna má á Wikipediu.