mörsugur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mörsugur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mörsugur mörsugurinn
Þolfall mörsug mörsuginn
Þágufall mörsugi mörsuginum
Eignarfall mörsugs mörsugsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mörsugur (karlkyn); sterk beyging

[1] mánuður; eldra mánaðarskipulag: 14. desember til 12. janúar

Þýðingar

Tilvísun

Mörsugur er grein sem finna má á Wikipediu.

Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður