þorri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Þorri

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þorri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þorri þorrinn
Þolfall þorra þorrann
Þágufall þorra þorranum
Eignarfall þorra þorrans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þorri (karlkyn); veik beyging

[1] meginhluti
[2] Þorri er fjórði mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu. Þorri hefst í þrettándu viku vetrar (18.-24. janúar miðað við gregoríanska tímatalið) og alltaf á föstudegi.
Framburður
IPA: ˈθɔrːi


Sjá einnig, samanber
[2] Íslenska tímatalið:
Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Dæmi
[1] Allur þorri manna.
[2] Fyrsti dagur þorra er nefndur bóndadagur og síðasti dagur þorra er nefndur þorraþræll.

Þýðingar

Tilvísun

Þorri er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þorri