Fara í innihald

tvímánuður

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tvímánuður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tvímánuður tvímánuðurinn tvímánuðir tvímánuðirnir
Þolfall tvímánuð tvímánuðinn tvímánuði tvímánuðina
Þágufall tvímánuði tvímánuðinum tvímánuðum tvímánuðunum
Eignarfall tvímánaðar tvímánaðarins tvímánaða tvímánaðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tvímánuður (karlkyn); sterk beyging

[1] Tvímánuður er ellefti mánuður ársins og fimmti sumarmánuður samkvæmt gamla norræna tímatalinu. Tvímánuður hefst alltaf á þriðjudegi.


Íslenska tímatalið:

Mánuðir
1 gormánuður 2 ýlir 3 mörsugur 4 þorri 5 góa 6 einmánuður 7 harpa 8 skerpla 9 sólmánuður 10 heyannir 11 tvímánuður 12 haustmánuður


Þýðingar

Tilvísun

Tvímánuður er grein sem finna má á Wikipediu.