desember

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „desember“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall desember
Þolfall desember
Þágufall desember
Eignarfall desember/ desembers
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Desember (karlkyn); sterk beyging

[1] Desember er tólfti mánuður ársins.
skammstöfun: des.
Orðsifjafræði
Kemur úr latínu decem sem þýðir 10 og endinunni -ber.
Sjá einnig, samanber
desembermánuður

Þýðingar

Tilvísun

Desember er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „desember
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „desember

Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember