apríl

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „apríl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall apríl
Þolfall apríl
Þágufall apríl
Eignarfall apríl/ apríls
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Apríl (karlkyn); sterk beyging

[1] Apríl er fjórði mánuður ársins.
skammstöfun: apr.


Orðsifjafræði

ekki vitað með vissu um uppruna eða merkingu innan latínu. helsta ágiskun tengsl við fornindverska apara- annar enda apríl annar mánuðurinn í tímatali rómverja en alls ekki víst

Þýðingar

Tilvísun

Apríl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „apríl


Mánuðir
1 janúar 2 febrúar 3 mars 4 apríl 5 maí 6 júní 7 júlí 8 ágúst 9 september 10 október 11 nóvember 12 desember