svarmfiðrildi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
svarmfiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] svarmfiðrildi eru vængjuð skordýr af náttfiðrildaætt (fræðiheiti: Sphingidae)
- Samheiti
- [1] svarmi
- Yfirheiti
- [1] fiðrildi, hreisturvængja, mölfluga, mölur, náttfiðrildi
- Undirheiti
- [1] kólibrísvarmi, kóngasvarmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Svarmfiðrildi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „496791“