kólibrísvarmi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kólibrísvarmi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kólibrísvarmi kólibrísvarminn kólibrísvarmar kólibrísvarmarnir
Þolfall kólibrísvarma kólibrísvarmann kólibrísvarma kólibrísvarmana
Þágufall kólibrísvarma kólibrísvarmanum kólibrísvörmum kólibrísvörmunum
Eignarfall kólibrísvarma kólibrísvarmans kólibrísvarma kólibrísvarmanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kólibrísvarmi (karlkyn); veik beyging

[1] fiðrildi (fræðiheiti: Macroglossum stellatarum)
Orðsifjafræði
kólibrí- og svarmi
Yfirheiti
[1] svarmfiðrildi

Þýðingar

Tilvísun

Kólibrísvarmi er grein sem finna má á Wikipediu.