fiðrildi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fiðrildi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fiðrildi fiðrildið fiðrildi fiðrildin
Þolfall fiðrildi fiðrildið fiðrildi fiðrildin
Þágufall fiðrildi fiðrildinu fiðrildum fiðrildunum
Eignarfall fiðrildis fiðrildisins fiðrilda fiðrildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fiðrildi eru vængjuð skordýr (fræðiheiti: Lepidoptera)
Samheiti
[1] hreisturvængja, fifrildi
Afleiddar merkingar
[1] fiðrildablóm, fiðrildislirfa (lirfa), fiðrildagarður
Sjá einnig, samanber
tólffótungur
gestafiðrildi, mölfiðrildi, mölfluga, melur/mölur, náttfiðrildi, svarmfiðrildi
Dæmi
[1] „Hún sá mús að hlaupa, hún sá fiðrildi flögra um og hún sá mörg falleg blóm.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Sumarsaga)
[1] „Hún fann, að hún var fiðrildi, gætt nægilega sterkum vængjum til að lyfta sér hátt til að baða sig í sumarhitanum og sunnangolunni.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Halla, eftir Jón Trausta)

Þýðingar

Tilvísun

Fiðrildi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fiðrildi
Íðorðabankinn491583