fiðrildi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [1] hreisturvængja, fifrildi †
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Hún sá mús að hlaupa, hún sá fiðrildi flögra um og hún sá mörg falleg blóm.“ (Snerpa.is : Sumarsaga)
- [1] „Hún fann, að hún var fiðrildi, gætt nægilega sterkum vængjum til að lyfta sér hátt til að baða sig í sumarhitanum og sunnangolunni.“ (Snerpa.is : Halla, eftir Jón Trausta)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Fiðrildi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fiðrildi “
Íðorðabankinn „491583“