hreisturvængja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hreisturvængja (kvenkyn); veik beyging
- [1] fiðrildi (fræðiheiti: Lepidoptera)
- Samheiti
- [1] fiðrildi
- Dæmi
- [1] „Lepidoptera þýðir hreisturvængjur, sem vísar til þess að hár á vængjum hafa umbreyst í hreistur.“ (Vísindavefurinn : Hvað éta fiðrildi?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Hreisturvængja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „492344“