náttfiðrildi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „náttfiðrildi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall náttfiðrildi náttfiðrildið náttfiðrildi náttfiðrildin
Þolfall náttfiðrildi náttfiðrildið náttfiðrildi náttfiðrildin
Þágufall náttfiðrildi náttfiðrildinu náttfiðrildum náttfiðrildunum
Eignarfall náttfiðrildis náttfiðrildisins náttfiðrilda náttfiðrildanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

náttfiðrildi (hvorugkyn); sterk beyging

[1] náttfiðrildi eru næturvirk fiðrildi (fræðiheiti: Heterocera)
Orðsifjafræði
nátt- og fiðrildi
Samheiti
[1] lágvængja, mölfluga, mölur
Yfirheiti
[1] fiðrildi, hreisturvængja

Þýðingar

Tilvísun

Náttfiðrildi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „náttfiðrildi
Íðorðabankinn497845