næturvirkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá næturvirkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) næturvirkur næturvirkari næturvirkastur
(kvenkyn) næturvirk næturvirkari næturvirkust
(hvorugkyn) næturvirkt næturvirkara næturvirkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) næturvirkir næturvirkari næturvirkastir
(kvenkyn) næturvirkar næturvirkari næturvirkastar
(hvorugkyn) næturvirk næturvirkari næturvirkust

Lýsingarorð

næturvirkur (karlkyn)

[1] virkur á næturnar
Orðsifjafræði
nætur- og virkur
Andheiti
[1] dagvirkur

Þýðingar

Tilvísun