nótt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: nátt, Nótt

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nótt nóttin nætur næturnar
Þolfall nótt nóttina nætur næturnar
Þágufall nótt/ nóttu nóttinni/ nóttunni nóttum nóttunum
Eignarfall nætur næturinnar nótta nóttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nótt (kvenkyn); sterk beyging

[1] tíminn eftir sólsetur og fyrir sólarupprás
Framburður
 nótt | flytja niður ›››
IPA: [nouʰt]
Samheiti
[1] nátt, skáldamál: njóla
Andheiti
[1] dagur
Málshættir
ekki er öll nótt úti enn
Orðtök, orðasambönd
á nóttunni, á næturnar
fram á nótt
góða nótt
í fyrrinótt
í nótt
um nótt/ að nóttu til

Þýðingar

Tilvísun

Nótt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nótt

Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytis „nótt