nátt
Útlit
Íslenska
Nafnorð
nátt (kvenkyn); sterk beyging
- [1] tíminn eftir sólsetur og fyrir sólarupprás
- Framburður
- IPA: nauʰt
- Samheiti
- [1] nótt
- Andheiti
- [1] dagur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þegar stjarna á himni hátt hauður lýsir miðja´ um nátt sögðu fornar sagnir víða sá mun fæðast meðal lýða konunga sem æðstur er“ (Snerpa.is : Ó, hve dýrðlegt er að sjá, (Stefán Thorarensen/Danskt lag))
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Nátt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Færeyska
Nafnorð
nátt (kvenkyn)
- [1] nótt