Fara í innihald

sólsetur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 27. maí 2024.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólsetur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólsetur sólsetrið sólsetur sólsetrin
Þolfall sólsetur sólsetrið sólsetur sólsetrin
Þágufall sólsetri sólsetrinu sólsetrum sólsetrunum
Eignarfall sólseturs sólsetursins sólsetra sólsetranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sólsetur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Sólarlag eða sólsetur telst þegar sólin hverfur niður fyrir sjóndeildarhring.
Samheiti
[1] sólarlag
Andheiti
[1] sólarupprás

Þýðingar

Tilvísun

Sólsetur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sólsetur



Færeyska


Nafnorð

sólsetur (hvorugkyn)

[1] sólsetur