mölfluga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaFallbeyging orðsins „mölfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mölfluga mölflugan mölflugur mölflugurnar
Þolfall mölflugu mölfluguna mölflugur mölflugurnar
Þágufall mölflugu mölflugunni mölflugum mölflugunum
Eignarfall mölflugu mölflugunnar mölflugna mölflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mölfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] skordýr sem eru náskyld fiðrildum
[2] melur
Aðrar stafsetningar
[1] melfluga
Samheiti
[1] melur (mölur)

Þýðingar

Tilvísun

Mölfluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mölfluga