sprengidagur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sprengidagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] þriðjudagur, síðasti dagur fyrir lönguföstu, næstur á eftir bolludegi og á undan öskudegi í föstuinngangi. Á þessum degi tíðkast á flestum heimilum á Íslandi að elda réttinn „Saltkjöt og baunir“.
- Orðsifjafræði
- sprengi og dagur.
- (19. öld) af að eta sig í spreng.“
- Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 941 undir „sprengidagur“.
- Samheiti
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sprengidagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sprengidagur “
Wikibókargrein: „uppskrift að Saltkjöti og baunum“