Fara í innihald

baun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „baun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall baun baunin baunir baunirnar
Þolfall baun baunina baunir baunirnar
Þágufall baun bauninni baunum baununum
Eignarfall baunar baunarinnar bauna baunanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

baun (kvenkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: fræ ertublómaættar
[2] fornt: byssukúla
Orðsifjafræði
norræna
Undirheiti
[1] matbaun, sojabaun
Sjá einnig, samanber
erta

Þýðingar

Tilvísun

Baun er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „baun