fræ

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fræ“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fræ fræið fræ fræin
Þolfall fræ fræið fræ fræin
Þágufall fræi fræinu fræum fræunum
Eignarfall fræs fræsins fræa fræanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fræ (hvorugkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: frjóangi
Samheiti
[1] frækorn
Dæmi
[1] „Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Til eru fræ. Erl. lag / Davíð Stefánsson)

Þýðingar

Tilvísun

Fræ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fræ
Íðorðabankinn426454


Færeyska


Nafnorð

fræ (hvorugkyn)

[1] fræ