föstuinngangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „föstuinngangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall föstuinngangur föstuinngangurinn föstuinngangar föstuinngangarnir
Þolfall föstuinngang föstuinnganginn föstuinnganga föstuinngangana
Þágufall föstuinngangi föstuinnganginum föstuinngöngum föstuinngöngunum
Eignarfall föstuinngangs föstuinngangsins föstuinnganga föstuinnganganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

föstuinngangur (karlkyn); sterk beyging

[1] föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu en hún nær til páska og hefst á miðvikudegi með öskudegi. Þessir þrír dagar nefnast bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Orðsifjafræði
föstu og inngangur

Þýðingar

Tilvísun

Föstuinngangur er grein sem finna má á Wikipediu.