inngangur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „inngangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall inngangur inngangurinn inngangar inngangarnir
Þolfall inngang innganginn innganga inngangana
Þágufall inngangi innganginum inngöngum inngöngunum
Eignarfall inngangs inngangsins innganga innganganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

inngangur (karlkyn); sterk beyging

[1] dyr
[2] formálibók)
[3] aðgangur
Dæmi
[1] „Tveir alvopnaðir menn stóðu sinn hvorum megin inngangsins, gráir fyrir járnum og stífir eins og eintrjáningar, og studdust við atgeira sína.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Hækkandi stjarna (1392 - 1405), eftir Jón Trausta)
[2] „Inngangur : Neyðarbíll hefur sinnt endurlífgunarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu síðan 1982.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Endurlífgunartilraunir utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1999-2002)

Þýðingar

Tilvísun

Inngangur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „inngangur