inngangur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
inngangur (karlkyn); sterk beyging
- Dæmi
- [1] „Tveir alvopnaðir menn stóðu sinn hvorum megin inngangsins, gráir fyrir járnum og stífir eins og eintrjáningar, og studdust við atgeira sína.“ (Snerpa.is : Hækkandi stjarna (1392 - 1405), eftir Jón Trausta)
- [2] „Inngangur : Neyðarbíll hefur sinnt endurlífgunarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu síðan 1982.“ (Læknablaðið.is : Endurlífgunartilraunir utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1999-2002)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Inngangur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „inngangur “