Fara í innihald

neyðarbíll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „neyðarbíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall neyðarbíll neyðarbíllinn neyðarbílar neyðarbílarnir
Þolfall neyðarbíl neyðarbílinn neyðarbíla neyðarbílana
Þágufall neyðarbíl neyðarbílnum neyðarbílum neyðarbílunum
Eignarfall neyðarbíls neyðarbílsins neyðarbíla neyðarbílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

neyðarbíll (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]


Yfirheiti
bíll
Undirheiti
neyðarbílslæknir
Sjá einnig, samanber
[1] sjúkrabíll
Dæmi
[1] „Neyðarbíll hefur sinnt endurlífgunarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu síðan 1982.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Endurlífgunartilraunir utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1999-2002)

Þýðingar

Tilvísun

Neyðarbíll er grein sem finna má á Wikipediu.