bók

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bók“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bók bókin bækur bækurnar
Þolfall bók bókina bækur bækurnar
Þágufall bók bókinni bókum bókunum
Eignarfall bókar bókarinnar bóka bókanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Bækur

Nafnorð

bók (kvenkyn); sterk beyging

[1] Bók er safn blaða fest saman í band, oftast í umgjörð sem er sterkari en efnið í blöðunum (og kallast umgjörðin þá kápa). Blöðin geta m.a. verið úr skinni, pappír og pergamenti.
[2] fornt: beykitré
Orðsifjafræði
gotneska bōkōs, fornenska bēc, forníslenska bœkr

leit af beikitré

Samheiti
rit, doðrantur
Undirheiti
[1] dagbók, gestabók, hljóðbók, matreiðslubók, netbók, orðabók, tölvubók
Sjá einnig, samanber
bóka, bókabúð/bókaverslun, bókaforlag/bókaútgáfa, bókaherbergi, bókahilla, bókari, bókasafn, bókaskápur, bókaskrá, bókavörður, bókbindari, bókfell, bókfestukenning, bókfræði, bókfæra, bókfærsla, bókhald, bókhaldsreikningur, bókhlaða, bókhneigður, bókmál, bókmenntafræði, bókmenntagrein, bókmenntalegur, bókmenntasaga, bókmenntategund, bókmenntir, bóksali, bókstaflega, bókstafstrú, bókstafur
allt er á eina bókina lært/allt er á sömu bókina lært/læst/lesið
bera saman bækur sínar
læra/kunna eitthvað utan bókar
standa eins og stafur á bók
Dæmi
[1] „Í fyrstu var bókin notuð til að geyma allskyns hversdagslegar skrár og upplýsingar, tengdar verslun og viðskiptum eins og bók-hald enn þann dag í dag“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er bók og til hvers skrifum við bækur?)

Þýðingar

Tilvísun

Bók er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bók