orðabók
Útlit
Íslenska
Nafnorð
orðabók (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Orðabók er bók sem inniheldur lista af orði ákveðins tungumáls (lang oftast í stafrófsröð) sem hefur upplýsingar um merkingu, framburð, orðsifjafræði, beygðar myndir o.s.frv.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] bók
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Einföld athugun á orðabókum getur leitt ýmislegt í ljós um hugtakið sál.“ (Vísindavefurinn : Hvað merkir orðið sál?)
- [1] Wikiorðabókin er frjáls orðabók.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Orðabók“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „orðabók “