Fara í innihald

alfræðibók

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „alfræðibók“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall alfræðibók alfræðibókin alfræðibækur alfræðibækurnar
Þolfall alfræðibók alfræðibókina alfræðibækur alfræðibækurnar
Þágufall alfræðibók alfræðibókinni alfræðibókum alfræðibókunum
Eignarfall alfræðibókar alfræðibókarinnar alfræðibóka alfræðibókanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

alfræðibók (karlkyn); sterk beyging

[1] rit sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla þekkingu og tækni mannkyns
Samheiti
[1] alfræðiorðabók, alfræðirit

Þýðingar

Tilvísun

Alfræðibók er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „alfræðibók