dagbók

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dagbók“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dagbók dagbókin dagbækur dagbækurnar
Þolfall dagbók dagbókina dagbækur dagbækurnar
Þágufall dagbók dagbókinni dagbókum dagbókunum
Eignarfall dagbókar dagbókarinnar dagbóka dagbókanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dagbók (kvenkyn); sterk beyging

[1] dagleg skrá yfir atburði og upplifun hvers dags, oft skrifara.
[2] heiti á slíkri skrá.
Orðsifjafræði
dagur og bók
Yfirheiti
[1] bók

Þýðingar

Tilvísun

Dagbók er grein sem finna má á Wikipediu.