bolludagur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bolludagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] mánudagur í föstuinngangi, 7 vikum fyrir páska, en föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir lönguföstu, sem hefst á miðvikudegi með öskudegi. Á þessum degi tíðkast víða að borða bolludagsbollur og á Íslandi eru vatnsdeigsbollur algengastar.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] flengingardagur
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Bolludagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bolludagur “
Wikibókargrein: „uppskrift að vatnsdeigsbollu“