Fara í innihald

sprengja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sprengja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sprengja sprengjan sprengjur sprengjurnar
Þolfall sprengju sprengjuna sprengjur sprengjurnar
Þágufall sprengju sprengjunni sprengjum sprengjunum
Eignarfall sprengju sprengjunnar sprengna/ sprengja sprengnanna/ sprengjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sprengja (kvenkyn); veik beyging

[1] vopn, (gereyðingarvopn)
Samheiti
[1] bomba, sprengikúla
Afleiddar merkingar
kjarnorkusprengja, handsprengja, vetnissprengja, bensínsprengja

Þýðingar

Tilvísun

Sprengja er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinnsprengja



Sagnbeyging orðsinssprengja
Tíð persóna
Nútíð ég sprengi
þú sprengir
hann sprengir
við sprengjum
þið sprengið
þeir sprengja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég sprengdi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   sprengt
Viðtengingarháttur ég sprengi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   spreng
Allar aðrar sagnbeygingar: sprengja/sagnbeyging

Sagnorð

sprengja; veik beyging

[1] sprengja eitthvað í loft upp
[2] ofreina
Samheiti
[1] sundra, splundra, tæta
[2] tröllríða, ofgera
Afleiddar merkingar
sprengihætta, sprengikraftur

Þýðingar

Tilvísun