Fara í innihald

kjarnorkusprengja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kjarnorkusprengja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kjarnorkusprengja kjarnorkusprengjan kjarnorkusprengjur kjarnorkusprengjurnar
Þolfall kjarnorkusprengju kjarnorkusprengjuna kjarnorkusprengjur kjarnorkusprengjurnar
Þágufall kjarnorkusprengju kjarnorkusprengjunni kjarnorkusprengjum kjarnorkusprengjunum
Eignarfall kjarnorkusprengju kjarnorkusprengjunnar kjarnorkusprengna/ kjarnorkusprengja kjarnorkusprengnanna/ kjarnorkusprengjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kjarnorkusprengja (kvenkyn);

[1] öflug sprengja sem leggur heilu landsvæðin eða borgir í rúst, skilur eftir sig ský sem líkist sveppi sem veldur miklu geislavirku regni

Þýðingar

Tilvísun

Kjarnorkusprengja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjarnorkusprengja